Niðurstöður leitar

Útskriftar ræða Rektors, 27.maí, 2023

Við hátíðlega athöfn í gær hélt Rektor Kvikyndaskólans, Börkur Gunnarsson, ræðu fyrir útskriftarnemendur okkar

Fyrrum nemar verða útgefnir rithöfundar

Andri Freyr Sigurpálsson og Rebekka Atla Ragnarsdóttir, útskrifuð frá Leiklist hjá Kvikmyndaskólanum, bjóða til útgáfu teitis í tilefni af fyrstu bókar skrifum þeirra beggja, ásamt samhöfundum

Rektor Kvikmyndaskólans farinn til Úkraínu

Rektor Kvikmyndaskóla Íslands, Börkur Gunnarsson, er farinn til Úkraínu að klára heimildarmynd um þær menningarbreytingar sem eiga sér stað í landinu þessa stundina
Myndir til kynningar

Konrektor tók við rektorsstöðu KVÍ

Hlín Jóhannesdóttir tók við rektors stöðunni í Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) af Berki Gunnarssyni þann 1.september síðastliðinn

Erlendum nemum fjölgar í Kvikmyndaskóla Íslands

Skólasetning alþjóðlegu deildar Kvikmyndaskóla Íslands, sem nefnist IFS (Icelandic Film School), fór fram síðastliðinn fimmtudag

Guðmundur Ísak Jónsson - Handrit og Leikstjórn

Guðmundur Ísak Jónsson mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína “Edis Driew”

Thomas Jhordano Araujo - Leiklist

Thomas Jhordano Araujo  mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Tían”

Birgir Jarl Rúnarsson - Leiklist

Birgir Jarl Rúnarsson mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Einn, einn, tveir”

Anastasija Timinska - Leiklist

Anastasija Timinska útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Natasha er með þetta”

Hera Rún Ragnarsdóttir - Leiklist

Hera Rún mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Fylgstu með mér”

Ebba Dís Arnarsdóttir – Leiklist

Ebba Dís mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Sveiflur”

Sigríður Erla Hákonardóttir - Skapandi Tækni

Sigríður Erla Hákonardóttir mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Dandý"

Elísa Gyrðisdóttir - Leiklist

Elísa Gyrðisdóttir mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Undiralda”

Snorri Geir Hafþórsson - Leiklist

Snorri Geir mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Enginn fer brotinn inn í Ljósið”

Hjördís Ósk Kristjánsdóttir - Skapandi Tækni

Hjördís Ósk Kristjánsdóttir mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Góður dagur"

Sýningar verkefna og útskriftar mynda - Dagskrá

Við munum í komandi viku sýna bæði verkefni nemenda á misserinu og útskriftarmyndir þeirra sem ljúka nú námi þann 16.desember næstkomandi í Laugarásbíó, og bjóðum við ykkur að njóta með

Útskrift 16.desember 2023 - Ljósmyndir

Við útskrifuðum glæsilegan hóp kvikmyndagerðarmanna og óskum við þeim innilega til hamingju með daginn !