Niðurstöður leitar

Við höfum opnað fyrir umsóknir inn á Vorönn 2021

Við höfum opnað fyrir umsóknir inn á Vorönn 2021

Frábær árangur í Cilect stuttmynda samkeppni

CILECT, samtök 130-140 bestu kvikmyndaskóla í heiminum, voru í gær að kynna úrslit í árlegri stuttmyndasamkeppni nemendamynda

Ný stjórn hjá Nemendafélagi Kvikmyndaskólans

Ný stjórn hjá Nemendafélagi Kvikmyndaskólans

Nýr aðstoðar rektor ráðinn

Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin sem aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Alls bárust 35 umsóknir um starfið og 5 voru metnir vel hæfir. Aðstoðarrektor er ný staða við skólann sem ætlað er að styrkja innri stjórnun í skólahaldi og að styrkja akademiska virkni í yfirstjórn skólans, nú þegar háskóla viðurkenning Kvikmyndaskólans og uppbygging alþjóðlegs háskóla er í fullum gangi.

Hvernig er námið í skólanum?

Hvað námið býður uppá í Kvikmyndaskólanum

Velkomin í Kvikmyndaskóla Íslands

Sjónræn frásögn er stór hluti af okkar daglega lífi. Það er skemmtileg leið til þess að leyfa áhorfendunum að upplifa líf og sögur annarra á áhrifaríkan hátt frá sjónarhorni sögumannsins. Við notum þetta á samfélagsmiðlum, í kvikmyndahúsum og listum alls staðar, á öllum götum heims.

Leiðtogafundurinn í Höfða loks kvikmyndaður

Paramount Television Studios hefur tilkynnt gerð þáttanna "Reagan & Gorbachev"

Heitt í kolunum í miðri kuldatíð, enda standa vanir menn í stórræðum

Það er kalt á Íslandi núna og þeir rektor og stjórnarformaður Kvikmyndaskóla Íslands treysta á þjóðlega arfinn í peysuvali. Það er viðeigandi enda eru þetta vanir menn sem ekki kalla allt ömmu sína, eins og fjölmargar sögur, sem þeir segja tíðindamanni Kvikmyndaskólans, bera með sér.