Fréttir Í fréttum var það helst

Uppáhalds verkefnið það síðasta og drauma verkefnið það næsta

Natan Jónsson útskrifaðist frá Leikstjórn og Framleiðslu árið 2012 og hefur tekist á við mörg spennandi viðfangsefni síðan. Stuttmynd hans „Rimlar” er núna aðgengileg á Youtube

Háskólayfirfærsla Kvikmyndaskóla Íslands í fullri vinnslu

Samkvæmt fréttaflutningi RÚV og Listaháskóla Íslands má skilja að val hafi átt sér stað, við þá ákvörðun mennta- og menningarmálaráðuneytisins heimila undirbúning samningagerðar við Listaháskólans um stofnun kvikmyndadeildar við skólann. Þetta er kynnt eins úthlutun hafi átt sér stað eftir keppni. Þetta er misskilningur. Í tilkynningum sem mennta- og menningamálaráðuneytið sendi frá sér til fjölmiðla, kemur skýrt fram að áform Listaháskólans hafi engin áhrif á framgang umsóknar Kvikmyndaskólans sem nú er í vinnslu í ráðuneytinu.

Nýtt ráð sett hjá Kínema, Nemendafélagi Kvikmyndaskólans

Nýtt ráð hefur verið sett fyrir vorönn 2021 hjá Kínema, Nemendaráði Kvikmyndaskólans

Kvikmyndaskóli Íslands stefnir enn á háskólastig

Yfirlýsing og greinargerð frá stjórn Kvikmyndaskóla Íslands þann 23. febrúar 2021

Útskriftarhelgin að lokum komin

Nú er að lokum komin það sem verður að teljast mikilvægasta helgi skólans á hverju misseri, útskriftarhelgin. Á föstudaginn voru myndirnar sýndar í Laugarásbíó og á laugardaginn fór útskriftin formlega fram. Því miður neyddust nemar til að hinkra fram yfir áramótin síðustu vegna Covid, en þau fengu loks að njóta afrakstur námsins með virktum þessa helgina.

Útskriftarræða rektors

Friðrik Þór Friðriksson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands, flutti þessa ræðu á útskriftardegi skólans laugardaginn 20.febrúar

Brotin loforð, draumar og eftirsjá taka sinn toll

„Örvar er yfirmaður í fiskvinnslu, hann hefur það gott ásamt konu sinni sem er ólétt. Örvar á yngri bróðir sem er undir miklum verndarvæng móður þeirra, sérstaklega eftir að faðir þeirra lést á sjó."

Komin á rétta hillu í lífinu

„Myndin mín fjallar um unga konu sem er í andlegri baráttu við sjálfsímynd sína og lærir um stað sinn í heiminum í gegnum dans,“ segir Maria de Araceli Quintana þegar hún er beðin að lýsa útskriftarverkefni sínu frá Kvikmyndaskólanum.