Fréttir Í fréttum var það helst

Kvikmynda árið 2020
Útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans voru þátttakendur í öllum helstu verkefnum íslenskrar kvikmyndagerðar á árinu.

Listaskólar starfi saman að eflingu listmenntunar
Í tilefni fréttar RÚV um væntanlega háskólayfirfærslu Kvikmyndaskóla Íslands og löngun Listaháskólans til að koma á fót námi í kvikmyndagerð, þá vill stjórn KVÍ leggja fram eftirfarandi sjónarmið

Gleðileg jól
Gleðileg jól!

Leiðtogafundurinn í Höfða loks kvikmyndaður
Paramount Television Studios hefur tilkynnt gerð þáttanna "Reagan & Gorbachev"

Heitt í kolunum í miðri kuldatíð, enda standa vanir menn í stórræðum
Það er kalt á Íslandi núna og þeir rektor og stjórnarformaður Kvikmyndaskóla Íslands treysta á þjóðlega arfinn í peysuvali. Það er viðeigandi enda eru þetta vanir menn sem ekki kalla allt ömmu sína, eins og fjölmargar sögur, sem þeir segja tíðindamanni Kvikmyndaskólans, bera með sér.

Velkomin í Kvikmyndaskóla Íslands
Sjónræn frásögn er stór hluti af okkar daglega lífi. Það er skemmtileg leið til þess að leyfa áhorfendunum að upplifa líf og sögur annarra á áhrifaríkan hátt frá sjónarhorni sögumannsins. Við notum þetta á samfélagsmiðlum, í kvikmyndahúsum og listum alls staðar, á öllum götum heims.

Við höfum opnað fyrir umsóknir inn á Vorönn 2021
Við höfum opnað fyrir umsóknir inn á Vorönn 2021

Háskólayfirfærsla Kvikmyndaskóla Íslands
Í tilefni af umræðu í fjölmiðlum um yfirfærslu Kvikmyndaskóla Íslands á háskólastig er rétt að kynna hér á vettvangi skólans stöðuna á ferlinu.

Ný stjórn hjá Nemendafélagi Kvikmyndaskólans
Ný stjórn hjá Nemendafélagi Kvikmyndaskólans