Fréttir Í fréttum var það helst

Útskriftarræða Rektors Vor 2024

Rekstor Kvikmyndaskólans, Hlín Jóhannesdóttir, hélt þessa ræðu við útskrift skólans þann 1. júní

Útskrift Vor 2024 - Verðlaun

Laugardaginn 1.júní útskrifaðist fríður hópur kvikmyndagerðarfólks frá Kvikmyndaskóla Íslands

Víðar Kári Ólafsson - Leiklist

Víðar Kári útskrifast frá Leiklist með mynd sína "Skrifstofan"

Bjarki Valur Aðalsteinsson - Handrit og Leikstjórn

Bjarki Valur mun útskrifast frá Handritum og Leikstjórn með mynd sína "Bakland"

Ísold Vala Þorsteinsdóttir - Leiklist

Ísold Vala útskrifast frá Leiklist með mynd sína "Hið ósagða frelsi"

Stefán Fannar Ólafsson - Leiklist

Stefán Fannar útskrifast frá Leiklist með þátt sinn "Sketsý Stöff"