Fréttir Í fréttum var það helst

Fyrrum nemendur Kvikmyndaskóla Íslands slá í gegn á Eddunni

Edduverðlaunin 2022 voru afhend síðastliðið sunnudagskvöld í Háskólabíó

Fagstjóra fundur fyrir haustmisseri

 Við skólann starfa 11 fagstjórar, öll sérfræðingar á sínu sviði með mikla reynslu, og komu þau saman til að stilla strengi fyrir komandi misseri

Nýr fagstjóri í Framleiðslu

Eva Sigurðardóttir framleiðandi og leikstjóri tók við sem fagstóri á framleiðslulínu í deild Leikstjórnar og Framleiðslu þann 1. september síðastliðinn

Haustmisseri Kvikmyndaskólans er hafið

Við tókum á móti 38 nýnemum þann 18.ágúst síðastliðin

Skipt um rektor í Kvikmyndaskóla Íslands

Friðrik Þór Friðriksson, sem verið hefur rektor Kvikmyndaskóla Íslands síðastliðin fimm ár, mun láta af störfum þann 1.september næstkomandi

Háskólaviðurkenning Kvikmyndaskólans á lokametrunum

BA námsbraut í augsýn í haust

Útskriftarræða Rektors

Við útskrift laugardaginn 4.júní hélt rektor Kvikmyndaskólans, Friðrik Þór Friðriksson, ræðu til nema á leið þeirra út í heim kvikmyndagerðar

Útskrift 4.júní 2022 - Ljósmyndir

Á einstaklega fallegum degi útskrifuðust 28 nemendur frá Kvikmyndaskóla Íslands og hér má njóta mynda frá viðburðinum

Frá sýningum útskriftamynda - ljósmyndir

Síðastliðna viku höfum bæði við og almenningur fengið að njóta afraksturs nema okkar undanfarinna missera. Sýningar útskriftamynda í Laugarásbíó hafa verið vel sóttar og óhætt er að segja að framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi lítur einstaklega vel út. Við þetta tækifæri voru ljósmyndir teknar sem hér má njóta