Fréttir Í fréttum var það helst

Framlag Íslands til Eurovision 2021

Framlag Íslands til Eurovision hefur verið opinberað og meðal þess merka fólks sem kom að gerð myndbands Daða Freys og Gagnamagnsins, eru þó nokkrir nemendur Kvikmyndaskólans

Nýráðningar hjá Kvikmyndaskólanum

Ráðið hefur verið í tvær nýjar stöður hjá Kvikmyndaskólanum. Hlín Jóhannesdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri þar sem meginhlutverkið verður starfsmanna- og fjármálastjórn. Þá hefur Anna Þórhallsdóttir verið ráðin til að stýra formennsku í gæðaráði skólans.

Eddan 2021, tilnefningar

Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2021 hafa verið gerðar opinberar og þar á meðal eru margir nemendur okkar.

Vefsíða Kvikmyndaskóla Íslands tilnefnd til verðlauna

Árlega fagnar vefiðnaðurinn á Íslandi vel unnum störfum á síðasta ári og verðlaunar þá sem þykja hafa skarað fram úr í þeim málaflokki.

Kvikmyndaskólinn opnar dyrnar fyrir kínverska nemendur

Kvikmyndaskóli Íslands stendur nú kínverskum nemendum í kvikmyndagerð til boða sem spennandi valkostur, með samkomulagi sem The Icelandic Film School og Study Iceland, Iceland Academy ehf skrifuðu undir í dag.

Uppáhalds verkefnið það síðasta og drauma verkefnið það næsta

Natan Jónsson útskrifaðist frá Leikstjórn og Framleiðslu árið 2012 og hefur tekist á við mörg spennandi viðfangsefni síðan. Stuttmynd hans „Rimlar” er núna aðgengileg á Youtube

Háskólayfirfærsla Kvikmyndaskóla Íslands í fullri vinnslu

Samkvæmt fréttaflutningi RÚV og Listaháskóla Íslands má skilja að val hafi átt sér stað, við þá ákvörðun mennta- og menningarmálaráðuneytisins heimila undirbúning samningagerðar við Listaháskólans um stofnun kvikmyndadeildar við skólann. Þetta er kynnt eins úthlutun hafi átt sér stað eftir keppni. Þetta er misskilningur. Í tilkynningum sem mennta- og menningamálaráðuneytið sendi frá sér til fjölmiðla, kemur skýrt fram að áform Listaháskólans hafi engin áhrif á framgang umsóknar Kvikmyndaskólans sem nú er í vinnslu í ráðuneytinu.

Nýtt ráð sett hjá Kínema, Nemendafélagi Kvikmyndaskólans

Nýtt ráð hefur verið sett fyrir vorönn 2021 hjá Kínema, Nemendaráði Kvikmyndaskólans

Kvikmyndaskóli Íslands stefnir enn á háskólastig

Yfirlýsing og greinargerð frá stjórn Kvikmyndaskóla Íslands þann 23. febrúar 2021