Fréttir Í fréttum var það helst

Útskriftarbæklingur Vor 2021

Laugardaginn 12. júní munu 20 nemendur útskrifast frá Kvikmyndaskólanum og bjóðum við hér upp á ítarlegan útskriftarbækling að því tilefni.

Guðríður Hanna Sigurðardóttir

Guðríður Hanna Sigurðardóttir er að útskrifast frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína “Rose”

Stefán Helgason

Stefán Helgason útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Stúlkan í steininum”

Steinar Þór Kristinsson

Steinar Þór Kristinsson útskrifast frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína “Sá sem fór suður”

Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir

Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína “Fyrir hönd keisarans”

Fanney Edda Felixdóttir

Fanney Edda Felixdóttir útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Glans”

Útskriftarvika vorannar 2021 er hafin

Dagskrá útskriftarviku hefst í dag

Halldóra Harðardóttir

Halldóra Harðardóttir útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Brestir”

Birta Rut Tiasha Sigfúsdóttir

Birta Rut Tiasha Sigfúsdóttir útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Svona er þetta bara”