Fréttir Í fréttum var það helst

Arna Magnea Danks um hlutverk sitt í "Ljósvíkingum"

Arna Magnea leikur Björn/Birnu í nýútkominni mynd Snævars Sölvasonar og hefur hlotið mikið lof fyrir

"Ljósvíkingar", nýjasta verk Snævars Sölvasonar

Snævar á að baki mörg glæsileg verk eftir útskrift sína frá Kvikmyndaskólanum og fengum við að fræðast um það nýjasta sem komið er í sýningar

Kvikmyndaskóli Íslands í 44. sæti í keppni 180 bestu kvikmyndaháskóla heims

Það ríkir alltaf mikill spenningur í Kvikmyndaskólanum þegar niðurstöður úr árlegri samkeppni kvikmyndaskóla innan Cilect, alþjóðasamtökum kvikmyndaháskóla, eru kynnt

Haustönn 2024 er hafin - Myndir

Fimmtudaginn 15.ágúst buðum við 30 nýnema velkomna í heim kvikmyndagerðar

Kunjika Yadav - Skapandi Tækni

Kunjika mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína “Sambandh/Samband”

Zexuan Yan - Skapandi Tækni 

Zexuan Yan mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína “A Ladder Leads to Nowhere”

Chenjia Han-Leikstjórn og Framleiðsla

Chenjia Han mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína „Retreat“

Saransh Regmi - Leikstjórn og framleiðsla

Saransh Regmi mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína “The Culprit’s Dilemma”

Útskriftarræða Rektors Vor 2024

Rekstor Kvikmyndaskólans, Hlín Jóhannesdóttir, hélt þessa ræðu við útskrift skólans þann 1. júní