Fréttir Í fréttum var það helst

TOPP 10 MÖST, frumsýnd 11.október

Ólöf Birna Torfadóttir, útskrifuð frá Handrit og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum, mun frumýna mynd sína "TOPP 10 MÖST" á föstudaginn 11. október

Kvikmyndaskólinn á RIFF

Reykjavík International Film Festival, eða RIFF, hófst fimmtudaginn 26.október og meðal þátttakenda eru margir bæði núverandi og fyrrverandi nemar, ásamt námsstjóra okkar

Arna Magnea Danks um hlutverk sitt í "Ljósvíkingum"

Arna Magnea leikur Björn/Birnu í nýútkominni mynd Snævars Sölvasonar og hefur hlotið mikið lof fyrir

"Ljósvíkingar", nýjasta verk Snævars Sölvasonar

Snævar á að baki mörg glæsileg verk eftir útskrift sína frá Kvikmyndaskólanum og fengum við að fræðast um það nýjasta sem komið er í sýningar

Kvikmyndaskóli Íslands í 44. sæti í keppni 180 bestu kvikmyndaháskóla heims

Það ríkir alltaf mikill spenningur í Kvikmyndaskólanum þegar niðurstöður úr árlegri samkeppni kvikmyndaskóla innan Cilect, alþjóðasamtökum kvikmyndaháskóla, eru kynnt

Haustönn 2024 er hafin - Myndir

Fimmtudaginn 15.ágúst buðum við 30 nýnema velkomna í heim kvikmyndagerðar

Kunjika Yadav - Skapandi Tækni

Kunjika mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína “Sambandh/Samband”

Zexuan Yan - Skapandi Tækni 

Zexuan Yan mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína “A Ladder Leads to Nowhere”

Chenjia Han-Leikstjórn og Framleiðsla

Chenjia Han mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína „Retreat“