Nemendafélag Kínema

Kínema - nemendafélagið

KÍNEMA er nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands og var það stofnað af nemendum haustið
2009.

Félagið gætir hagsmuna nemenda og heldur fjölda viðburða á hverri önn. Markmið félagsins er að styrkja félagslíf og tengsl hvort heldur sem er á skólatíma eða utan hans. Í stjórn KÍNEMA eru nemendur sem bjóða sig fram hverju sinni og vinna stjórnarmeðlimir að styrkingu flæðis verkefna og hugmynda á meðal nemenda. Lífið í skólanum er fjölbreytt, skemmtilegt, mikið samstarf er á milli deilda og eflir félagsstarfið þætti sem nauðsynlegir eru nemendum þegar haldið verður út í atvinnulífið.

Stjórn Kínema

Katrín Eir Ásgeirsdóttir

Forseti

Leikstjórn og framleiðsla

Breki Snær Baldursson

Varaforseti

Leikstjórn og framleiðsla

Elva Rún Róbertsdóttir

Ritari

Leikstjórn og framleiðsla

Júlía Margrét Jónsdóttir

Viðburðarstjóri 1

Leiklist

Arnrún Eve Guðjohnsen-Mitchell

Aðstoðar viðburðarstjóri

Leiklist

Bergur Kári Björnsson

Lukkudýr

Leiklist

Sindri

Meðlimur