Nemendafélag Kínema

Kínema - nemendafélagið

KÍNEMA er nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands og var það stofnað af nemendum haustið
2009.

Félagið gætir hagsmuna nemenda og heldur fjölda viðburða á hverri önn. Markmið félagsins er að styrkja félagslíf og tengsl hvort heldur sem er á skólatíma eða utan hans. Í stjórn KÍNEMA eru nemendur sem bjóða sig fram hverju sinni og vinna stjórnarmeðlimir að styrkingu flæðis verkefna og hugmynda á meðal nemenda. Lífið í skólanum er fjölbreytt, skemmtilegt, mikið samstarf er á milli deilda og eflir félagsstarfið þætti sem nauðsynlegir eru nemendum þegar haldið verður út í atvinnulífið.

Stjórn Kínema

Elín Björg Eyjólfsdóttir

1.önn Leiklist
Formaður

María Matthíasdóttir

2.önn Leikstjórn og Framleiðsla
Varaformaður og fulltrúi nýnema

Anna Birna Jakobsdóttir

1. önn Leikstjórn og Framleiðsla
Gjaldkeri

Sverrir Jóhannsson

3.önn Leikstjórn og Framleiðsla
Viðburðarstjóri

Katla Gunnlaugsdóttir

3.önn Handrit & Leikstjórn
Grafískur hönnuður

Bergrún Huld Arnarsdóttir

3.önn Leikstjórn og Framleiðsa
Góðgerðarfulltrúi

Kristófer Liljar

2. önn Leikstjórn og Framleiðsla
Samfélagsmiðlafulltrúi

Kristinn Hallur Arnarsson

1.önn Leiklist
Fatasala