Skólagjöld Kvikmyndaskóla Íslands lækka um helming
Kvikmyndaskóli Íslands hefur fengið framtíðarhúsnæði í kvikmyndaveri Stúdíó Sýrlands en komandi skólavetur verður sá fyrsti hjá skólanum síðan Rafmennt tók við rekstri hans. Nýr fagstjóri hjá skólanum segir nýja aðstöðu skólans vera til fyrirmyndar.