Ný stjórn hjá Nemendafélagi Kvikmyndaskólans

Ný stjórn hjá Nemendafélagi Kvikmyndaskólans

Ný stjórn hjá Nemendafélagi Kvikmyndaskólans

Ný stjórn hefur tekið við þessa önnina og eru hér Maria Araceli, Birta Káradóttir, Sigurgeir Jónsson, Elín Pálsdóttir, Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, Hálfdán Hörður Pálsson, Hulda Kristín, Vigfús Ólafsson og María Sigríður Halldórsdóttir, en á myndina vantar Þorstein Sturlu. Við hlökkum til annarinnar með þessu góða fólki.