Góður árangur í gerð tónlistarmyndbanda

Gamlir nemendur KVÍ halda áfram að gera það gott og það er ánægjulegt að fylgjast með störfum þeirra. Freyr Árnason, fyrrum nemandi í Deild 3, Handrit/leikstjórn hefur gert nokkur eftirtektarverð myndbönd á undanförnum misserum. Nú síðast vann hann með hljómsveitinni Agent Fresco. Hér gefur að líta afraksturinn…