Niðurstöður leitar

Anna Birna Jakobsdóttir - Leikstjórn og Framleiðsla

Anna Birna mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Dansandi á rósum”.

Arnar Máni Ianson Gray - Leiklist

Arnar Máni mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Frumburður”

Sævar Margeirsson - Handrit og Leikstjórn

Hann Sævar mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn þann 27,maí næstkomandi með mynd sína “Líkið”

Sunna Hákonardóttir - Leikstjórn og Framleiðsla

Sunna mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 27.maí næstkomandi með mynd sína "Better safe than sorry"

Haraldur Páll Bergþórsson - Skapandi Tækni

Haraldur Páll mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína "How to make millions”

Guðrún Birna Ólafsdóttir - Skapandi Tækni

Guðrún Birna mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Ég og þú, að eilífu”

Jón Axel Matthíasson - Leikstjórn og Framleiðsla

Jón Axel mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Framleiðsluteymið”

Hafsteinn Hugi Laxdal - Handrit og Leikstjórn

Hafsteinn Hugi útskrifast frá Handrit og Leikstjórn þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Endoris Qaros”

Einar Magnús Jóhannsson - Skapandi Tækni

Einar Magnús mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Niðurfall”

Marie Lydie Bierne - Handrit og Leikstjórn

Marie Lydie mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Sophie”

Sunny Thor - Leiklist

Sunny mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Augun hennar”

Óskar Hörpuson - Handrit og Leikstjórn

Óskar mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Leið 7”

Sylvía Rún Hálfdanardóttir - Leiklist

Sylvía Rún mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Fjölskyldan mín”

Lára Kristín Margrétar-Óskarsdóttir - Leiklist

Hún Lára mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Holan”

Ragnar Smári Sigurþórsson - Skapandi Tækni

Hann Ragnar Smári mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27. maí næstkomandi með mynd sína “Fjár-Svik”

Útskriftarbæklingur Vor 2023

Í dag útskrifum við kvikmyndagerðarfólk framtíðarinnar

Útskrift Vor 2023

Á þessum góða degi útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands kvikmyndagerðarfólk sem mun setja mark sitt á bæði íslenskan og erlendan kvikmyndaiðnað í framtíðinni

Útskrift Vor 2023 - Ljósmyndir

Á sínum þrítugasta starfsvetri útskrifaði Kvikmyndaskóli Íslands 29 nemendur í gær, laugardaginn 27.maí