Niðurstöður leitar

Kvikmyndaskólinn að sprengja utan af sér húsnæðið vegna árangurs IFS

Kvikmyndaskóli Íslands (KVÍ) hefur sprengt húsnæðið utan af sér. Aðalástæðan er opnun alþjóðlegrar deildar skólans (International Film School - IFS) síðasta haust

Nemendur Kvikmyndaskólans í aðalhlutverki á Stockfish festival

Í Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) sinna yfir hundrað nemendur listagyðjunni á hverjum einasta degi. Á hverju ári framleiðir KVÍ yfir þúsund mínútur af gæðaefni frá efnilegustu kvikmyndaskáldum landsins undir leiðsögn bestu kvikmyndagerðarmanna iðnaðarins.

Gleðilega páska !

Við erum komin í páskafrí en mætum aftur eldhress þriðjudaginn 10.apríl, vonum að þið eigið gleðilega páska !

Nemendur Kvikmyndaskólans unnu á Stockfish festival

Fyrrum og núverandi nemendur Kvikmyndaskóla Íslands (KVÍ) unnu keppnina á Stockfish Film Festival sem lauk um síðustu helgi

Ráðherra háskólamála ánægður með Kvikmyndaskóla Íslands

Ráðherra háskóla-, iðnaðarmála og nýsköpunar, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, kom í heimsókn í Kvikmyndaskóla Íslands mánudaginn 15.maí, til að kynna sér starfsemina

Einar Örn Michaelson - Handrit og Leikstjórn

Hann Einar Örn mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Hversdags Gambítur”

Aron Arnarson - Skapandi Tækni

Hann Aron mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “3008”

Margrét Arna Ágústsdóttir - Leiklist

Margrét Arna mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Í hinsta sinn”

Svanhildur Helgadóttir - Skapandi Tækni

Svanhildur mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Einhyrningur”

Kristófer Liljar Fannarsson - Leikstjórn og Framleiðsla

Kristófer Liljar mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Með djöflana á eftir mér”

Anna Helga Guðmundsdóttir - Leiklist

Hún Anna Helga mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Áður en ég dey”

Birkir Kristinsson - Leikstjórn og Framleiðsla

Hann Birkir mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Iðrun mín öll”

Gógó Bergmann - Leiklist

Gógó mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Kveikt í Keflavík”

Elísabet Íris Jónsdóttir - Handrit og Leikstjórn

Elísabet Íris útskrifast mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “short distance”

Arnór Fannar Rúnarsson - Skapandi Tækni

Arnór mun útskrifast þann 27.maí næstkomandi frá Skapandi Tækni með mynd sína “Í dimmri fegurð”

Magdalena Ólafsdóttir - Handrit og Leikstjórn

Magdalena mun útskrifast þann 27.maí næstkomandi frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína “Skýjaborgin”.

Elín Björg Eyjólfsdóttir - Leiklist

Elín Björg mun útskrifast frá Leiklist þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “Trúir þú á engla?”

Andri Rúnarsson - Skapandi Tækni

Andri mun útskrifast frá Skapandi Tækni þann 27.maí næstkomandi með mynd sína “End scene”