Niðurstöður leitar

Útskrift Vetur 2022 - María Matthíasdóttir, Leikstjórn og Framleiðsla

María Matthiasdóttir útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína “Ábyrgð”

Útskrift Vetur 2022 - Leví Baltasar Jóhannesson, Skapandi Tækni

Leví Baltasar Jóhannesson mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína “Hvað Ef ?”

Útskrift Vetur 2022 - Runólfur Gylfason, Handrit og Leikstjórn

Runólfur Gylfason útskrifast frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína “Guði Sé Lof”

Útskrift Vetur 2022 - Kamilla Rós Bjarnadóttir, Leiklist

Kamilla Rós Bjarnadóttir útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Embla”

Sýninga Dagskrá Útskriftar Viku

Við bjóðum ykkur velkomin að njóta með okkur þeirra frábæru verka sem nemendur okkar hafa skapað á þessari önn ásamt að sjálfsögðu útskriftarmyndum

Útskrift Vetur 2022 - Thelma Ósk Bjarnadóttir, Leiklist

Thelma Ósk Bjarnadóttir útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Freyja”

Útskrift Vetur 2022 - Helga Dís Hálfdánardóttir, Skapandi Tækni

Helga Dís Hálfdánardóttir útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína “Tarfurinn”

Útskrift Vetur 2022 - Stefanía Áslaug Moestrup, Skapandi Tækni

Stefanía Áslaug Moestrup útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína “Ég treysti þér”

Útskrift Haust 2022

Í fallegri snjókomu á þessum degi útskrifuðust 11 nemendur frá Kvikmyndskóla Íslands

Útskriftar ræða Rektors, 17.desember, 2022

Í gær útskrifuðust 11 nemar frá Kvikmyndaskólanum og við það tilefni hélt Rektor skólans, Börkur Gunnarsson ræðu

Kvikmyndaskólinn fagnar 30 árum

Kvikmyndaskóli Íslands hélt upp á 30 ára afmæli sitt í haust og tók á móti merkilegum gestum

“Very good at what they are good at”- Niðurstaða fengin úr úttekt alþjóðlegs sérfræðingahóps

Kvikmyndaskóli Íslands stefnir að því að færa alla starfsemi skólans af framhaldsskólastigi á háskólastig að fenginni háskólaviðurkenningu

Útskrift Haust 2022 - Útskriftarbæklingur

Á haustönn 2022 í Kvikmyndaskóla Íslands útskrifast 11 nemendur

Kvikmyndin “Villibráð” verður frumsýnd á föstudaginn 6.janúar

Meðal framleiðanda er okkar eigin Arnar Benjamín Kristjánsson, sem ekki er bara útskrifaður frá skólanum, heldur hefur haldið áfram hjá okkur sem kennari og fengum við hann til að spjalla við okkur

Opið hús hjá Kvikmyndaskóla Íslands

Má ekki bjóða þér að koma í heimsókn og fræðast um alhliða nám í kvikmyndagerð?

Höfundar „Á ferð með mömmu“ í forystu Kvikmyndaskólans

Einvalalið kennara í Kvikmyndaskóla Íslands á vorönn