Fréttir Í fréttum var það helst

Útskrift vetur 2021 - Ágúst Þór Ámundason, Leiklist

Ágúst Þór mun útskrifast frá Leiklist þann 18.desember næstkomandi með mynd sína "Öllu er lokið"

Útskrift vetur 2021 - Thelma Lind Þórarinsdóttir, Leiklist

Thelma Lind mun útskrifast frá Leiklist laugardaginn 18.desember næstkomandi með mynd sína "Í næsta lífi"

Nýtt ráð Kínema

Kínema, nemendafélag Kvikmyndaskólans, hefur kosið inn nýtt ráð

Ný stjórn Kvikmyndaskólans

Aðalfundur Kvikmyndaskóla Íslands var haldinn síðsumars og var þar kosin ný stjórn skólans.

Leynilögga

Leynilöggan slær met og halar inn stórfé

Er frumsýningarmyndin á Norrænum dögum á Kvikmyndahátíðinni í Lübeck

Kínema, nemendafélag Kvikmyndaskólans, hélt upp á Hrekkjavöku um helgina

Og það er óhætt að segja að allir skemmtu sér hryllilega vel

NÍNA OG VIVIAN FULLTRÚAR KVIKMYNDASKÓLANS Í LEYNILÖGGUNNI

Kvikmyndin Leynilöggan var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Lucarno fyrir skömmu og hlaut þar lof gagnrýnenda. Kvikmyndaskólinn á tvo fyrrverandi nemendur sem komu að gerð myndarinnar og er stoltur af þeim.

KENNSLA HAFIN Í KVIKMYNDASKÓLANUM

Það var spenna í lofti og tilhlökkunin augljós hjá nemendum Kvikmyndaskóla Íslands þegar þeir mættu í skólann að morgni sl. fimmtudags 19. ágúst, en þá hófst kennsla á haustönn 2021.

"Eftirleikir", spennandi verkefni í vinnslu

Það er alltaf ánægjuefni að fá að fylgjast með fyrrum nemendum takast á við fjölbreytt verkefni og eitt þeirra sem nú er í vinnslu er "Eftirleikir", skrifað, framleitt og leikstýrt af Ólafi Einar Ólafarsyni útskrifuðum frá Handrit og Leikstjórn og sigurvegari "Bjarkans", og framleitt og leikið af Andra Frey Sigurpálssyni útskrifuðum frá Leiklist.