Niðurstöður leitar

Útskriftarræða Rektors - IFS Haust 2024

Þann 8. febrúar útskrifuðust fimm nemar frá IFS, alþjóðlegu deild Kvikmyndaskólans, og við athöfnina hélt Hlín Jóhannesdóttir rektor ræðu og hvatti þessa listamenn áfram.

Skjaldborg kallar eftir umsóknum í átjánda sinn

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina 6.-9. júní. Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir verk til frumsýningar og verk í vinnslu til kynningar á hátíðinni.

STOCKFISH  3.-13. APRÍL 2025

Búið er að opna fyrir umsóknir í Verk í vinnslu, Handritasmiðju og Sprettfisk

Anna Hafþórsdóttir með nýja þáttaröð í vinnslu

Anna Hafþórsdóttir, útskrifuð frá Leiklist, er að skrifa og leika í þáttaröðum sem verða á Sjónvarpi Símans

Rafmennt tekur við Kvikmyndaskóla Íslands

Rafmennt tekur við Kvikmyndaskóla Íslands

Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands ánægðir

Í fréttatíma RÚV í gærkvöldi (7. maí) var rætt við nemendur Kvikmyndaskóla Íslands sem lýstu ánægju sinni með námið og starfsemi skólans.

Kvikmyndaskóli Íslands útskrifar nemendur

Útskrift úr Kvikmyndaskóla Íslands fer fram í dag, laugardaginn 7. júní.

Menntasjóður námsmanna metur námsbrautir Kvikmyndaskóla Íslands lánshæfar

Menntasjóður námsmanna hefur á fundi sínum í dag, 18. júní samþykkt að meta fjórar námsbrautir Rafmenntar — Kvikmyndaskóla Íslands lánshæfar frá og með námsárinu 2025-2026. Um er að ræða námsbrautirnar Handrit og leikstjórn, Leikstjórn og framleiðsla, Leiklist fyrir kvikmyndir og Skapandi tækni.

Opið fyrir umsóknir!

Kvikmyndaskóli Íslands hefur nú opnað fyrir umsóknir. Nemendur geta því sótt um nám í kvikmyndagerð á haustönn 2025.

Sæktu um fyrir 20. ágúst!

Kvikmyndaskóli Íslands býður uppá 4 námsbrautir sem sameina fræðilega þekkingu og verklega reynslu undir handleiðslu reyndra kennara og fagfólks úr kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðinum.

Hvernig er námið í skólanum?

Hvað námið býður uppá í Kvikmyndaskólanum