Niðurstöður leitar
Leiklist
Tveggja ára diplóma nám sérhæfðri leiklist fyrir kvikmyndir.
Handrit & leikstjórn
Tveggja ára diplómanám í leikstjórn og gerð handrita fyrir kvikmyndir.
Skapandi tækni
Tveggja ára diplóma nám í Skapandi tækni við gerð kvikmynda.
Leikstjórn & Framleiðsla
Tveggja ára diplómanám í leikstjórn og framleiðslu kvikmynda.
Skólagjöld Kvikmyndaskóla Íslands lækka um helming
Kvikmyndaskóli Íslands hefur fengið framtíðarhúsnæði í kvikmyndaveri Stúdíó Sýrlands en komandi skólavetur verður sá fyrsti hjá skólanum síðan Rafmennt tók við rekstri hans. Nýr fagstjóri hjá skólanum segir nýja aðstöðu skólans vera til fyrirmyndar.
Frá upplausn til uppbyggingar
Þór Pálssson skrifar hvernig Rafmennt tók við rekstri Kvikmyndaskólans eftir gjaldþrot
Haustönn Kvikmyndaskóla Íslands hafin
Í byrjun september hófst nýtt skólaár við Kvikmyndaskóla Íslands – að þessu sinni með nýrri stjórn, nýju húsnæði og endurnýjaðri framtíðarsýn.