Niðurstöður leitar

Útskriftar ræða Rektors - 16.desember, 2023

Við hátíðlega athófn hélt Rektor skólans, Hlín Jóhannesdóttir, ræðu fyrir útskriftar nemendur okkar

Útskrift 16.desember, 2023 - Verðlaun

Útskrift haust misseris 2023 var haldin hátíðleg í dag og kvaddi okkur fríður flokkur kvikmyndagerðarfólks sem við munum fylgjast spennt með í framtíðinni

Við óskum ykkur gleðilegra jóla...

... og ævintýraríks komandi árs !

Snævar Sölvason, handritshöfundur, leikstjóri og svo margt fleira

Snævar Sölvason útskrifaðist frá Handritum og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum árið 2014, eftir að hafa kvatt fjármála heiminn, og hefur verið farsæll í kvikmyndagerð síðan. Meðal verkefna sem hann hefur unnið eru Albatross og Eden, ásamt heimildarþættina Skaginn sem sýndir hafa verið á RÚV. Um þessar mundir er hann að vinna í nýrri mynd, “Ljósvíkingar”, sem segir frá tveimur félögum sem opna veitingastað, en þegar annar kemur út sem transkona reynir á sambandið.

Innreið gervigreindar í Kvikmyndaskóla Íslands

Kvikmyndaskóli Íslands hefur stofnað samráðshóp til að greina áhrif og hættur en einnig möguleika AI - Artificial Intelligence, gervigreindar, í kvikmyndagerð

Eddu verðlaunin 2024

Getum stolt frá því sagt að útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans eru meðal útnefndra til Eddu verðlauna þetta árið og við óskum þeim öllum innilega til hamingju !

GLEÐILEGA PÁSKA !

Skrifstofur okkar verða lokaðar frá fimmtudeginum 28.mars og opnum aftur þriðjudaginn 2.apríl

Hafsteinn Eyvar Jónsson - Skapandi Tækni

Hafsteinn Eyvar mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Dýpi Viskunnar"

Antoníus Freyr Antoníusson - Leikstjórn og Framleiðsla

Antoníus Freyr mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína "Meiriháttar menn"

Guðný Stefanía Tryggvadóttir - Skapandi Tækni

Guðný Stefanía mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Háafell"

Dagur Ernir Steinarsson - Skapandi Tækni 

Dagur Ernir mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Forboðinn ávöxtur"

Birta Ögn Elvarsdóttir - Skapandi Tækni

Birta mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "Stefnumótið"

Arnheiður Diljá Benediktsdóttir - Leikstjórn og Framleiðsla

Diljá mun útskrifast frá Leikstjórn og Framleiðslu með mynd sína "Traust"

Rakel Jóna Ásbjörnsdóttir - Leiklist

Rakel Jóna mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína "Hvenær er komið nóg?"

Pálmi Sigurðsson - Skapandi Tækni

Pálmi mun útskrifast frá Skapandi Tækni með mynd sína "The Non-friction Philosophy"

Víðar Kári Ólafsson - Leiklist

Víðar Kári útskrifast frá Leiklist með mynd sína "Skrifstofan"

Andri Freyr Gilbertsson - Handrit og Leikstjórn

Andri Freyr mun útskrifast frá Handrit og Leikstjórn með mynd sína "Hugfangi"