Fréttir Í fréttum var það helst

Velkomin í Kvikmyndaskóla Íslands
Sjónræn frásögn er stór hluti af okkar daglega lífi. Það er skemmtileg leið til þess að leyfa áhorfendunum að upplifa líf og sögur annarra á áhrifaríkan hátt frá sjónarhorni sögumannsins. Við notum þetta á samfélagsmiðlum, í kvikmyndahúsum og listum alls staðar, á öllum götum heims.

Við höfum opnað fyrir umsóknir inn á Vorönn 2021
Við höfum opnað fyrir umsóknir inn á Vorönn 2021

Háskólayfirfærsla Kvikmyndaskóla Íslands
Í tilefni af umræðu í fjölmiðlum um yfirfærslu Kvikmyndaskóla Íslands á háskólastig er rétt að kynna hér á vettvangi skólans stöðuna á ferlinu.

Ný stjórn hjá Nemendafélagi Kvikmyndaskólans
Ný stjórn hjá Nemendafélagi Kvikmyndaskólans

Frábær árangur í Cilect stuttmynda samkeppni
CILECT, samtök 130-140 bestu kvikmyndaskóla í heiminum, voru í gær að kynna úrslit í árlegri stuttmyndasamkeppni nemendamynda

Nýr aðstoðar rektor ráðinn
Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin sem aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Alls bárust 35 umsóknir um starfið og 5 voru metnir vel hæfir. Aðstoðarrektor er ný staða við skólann sem ætlað er að styrkja innri stjórnun í skólahaldi og að styrkja akademiska virkni í yfirstjórn skólans, nú þegar háskóla viðurkenning Kvikmyndaskólans og uppbygging alþjóðlegs háskóla er í fullum gangi.


