Útskriftarvika vormisseris 2021 -MYNDIR

Eftir stórkostlega viku, þar sem allir lögðust á eitt, höfum við nú útskrifað 19 kvikmyndagerðarfólk frá öllum okkar deildum. Hér má njóta mynda frá vikunni og við óskum útskriftarnemendum alls hins besta um bjarta framtíð.