Útskriftarvika vorannar 2021 er hafin

Dagskrá útskriftarviku hefst í dag

Hér eru upptaldir sýningartímar hinna ýmsu verkefna og svo að sjálfsögðu útskriftarmynda nemenda okkar sem sýndar verða í Laugarásbíó. Ef áhugi er á að fá að njóta, er um að gera að hafa samband við okkur með tölvupósti á kvikmyndaskoli@kvikmyndaskoli.is til að bóka sæti.