Lestin kom í heimsókn í Kvikmyndaskólann

Kvikmyndaskólinn fagnar 30 ára starfsafmæli sínu um þessar mundir og tók á móti góðum gesti

Hann Kristján Guðjónsson frá Lestinni á Rás 1 kom til okkar í skólann og tók meðal annars viðtal við rektor okkar, Börk Gunnarsson

Hér má hlusta á viðtalið, það hefst á 34.mínútu fyrir áhugasama ;

https://www.ruv.is/utvarp/spila/lestin/23619/7hr929