Kvikmynda árið 2020

Útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans voru þátttakendur í öllum helstu verkefnum íslenskrar kvikmyndagerðar á árinu.

Hér má líta nokkur þeirra verkefna sem þeir tóku þátt í, en auðvitað eru þau fleiri, bæði innlend og erlend

SKUGGAHVERFIÐ - Artio Films

Inga María Eyjólfsdóttir, Ísak Þór Ragnarsson,  Árni Gylfason,  Bjarni Svanur Friðsteinsson, Egill Gestsson, Óskar Þór Hauksson og Stefán Freyr Margrétarson     

SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN - Markell Productions

Vivian Ólafsdóttir, Ásta Júlía Elíasdóttir og Ylfa Marín Haraldsdóttir

GULLREGN - Mystery Prodcutions

Rúnar Vilberg, Ari Birgir Ágústsson, Dagur de'Medici Ólafsson, Bragi Þór Einarsson, Marta Óskarsdóttir og Birta Rán Björgvinsdóttir

AMMA HÓFÍ - Markell Productions

Ylfa Marín Haraldsdóttir, Vivian Ólafsdóttir, Ingvar Örn Arngeirsson, Rúnar Vilberg Hjaltason, Arnar Hauksson, Ásta Júlía Elíasdóttir, Gabríel Örn Björgvinsson, Karólína Bæhrenz Lárudóttir, Pálmi Heiðmann Birgisson, Snorri Sigbjörn Jónsson 

MENTOR - Toni ehf.

Jana Arnarsdóttir, Anna Hafþórsdóttir, Óskar Þór Hauksson

RÁÐHERRANN - Sagafilm

Arnór Pálmi Arnarson, Vigfús Þormar Gunnarsson, Einar Pétursson, Frosti Fridriksson, Arnór Einarsson, Guðjón Hrafn Guðmundsson, Róbert Orri Pétursson, Haraldur Hrafn Thorlacius, Kristín Lea, Emil Morávek og Edda Mackenzie

TUNN IS (ÍSALÖG) - Sagafilm og YellowBird

Viktor Orri Andersen, Atli Kristófer Pétursson og Ottó Gunnarsson

VENJULEGT FÓLK 3 - Glassriver og Síminn

Haraldur Ari Karlsson, Róbert Orri Pétursson, Fannar Sveinsson, Vigfús Þormar Gunnarsson, Ari Rannveigarson, Viktor Orri Andersen og Robert Orri

EUROGARÐURINN - Glassriver og Stöð 2

Albert Halldórsson, Arnór Pálmi Arnarson, Vigfús Þormar Gunnarsson og Hafthor Ingi Garðarsson

BROT - True North og Mystery Prodcutions

Sigurður Traustason, Sveinn Lárus Hjartarsson, Þórður Pálsson, Ari Birgir Ágústsson, Guðjón Hrafn Guðmundsson, Jón Atli Magnússon, Dagur de'Medici Ólafsson og Marta Óskarsdóttir