Nýtt ráð sett hjá Kínema, Nemendafélagi Kvikmyndaskólans

Nýtt ráð hefur verið sett fyrir vorönn 2021 hjá Kínema, Nemendaráði KvikmyndaskólansHálfdán Hörður Pálsson frá Handrit og Leikstjórn sér um grafíska hönnun

Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir frá Leikstjórn og Framleiðslu sér um myndatökur og samfélagsmiðla.

Elín Pálsdóttir frá Handrit og Leikstjórn sér um góðgerðarmál og samskipti við fyrirtæki

Bergrún Huld Arnarsdóttir frá Leikstjórn og Framleiðslu er hægri hönd Elínar og mun taka við af henni á næsta misseri

Birta Káradóttir frá Leikstjórn og Framleiðslu er formaður ráðsins

Vigfús Ólafsson frá Leikstj´ron og Framleiðslu sér um reglulega viðburði

Þorsteinn Sturla Gunnarsson frá Handrit og Leikstjórn er varaformaður

Á myndina vantar Huldu Kristínu Kolbrúnardóttur frá Leiklist, en hún sér um fjáraflanir og fatasölu

Við óskum ráðinu góðs gengis og hlökkum til samstarfs