Framlag Íslands til Eurovision 2021

Framlag Íslands til Eurovision hefur verið opinberað og meðal þess merka fólks sem kom að gerð myndbands Daða Freys og Gagnamagnsins, eru þó nokkrir nemendur Kvikmyndaskólans

Leikstjórn, framleiðsla, litgreining og klipping - Guðný Rós Þórhallsdóttir, útskrifuð frá Leikstjórn og Framleiðslu

Kvikmyndataka, framleiðsla og klipping - Birta Rán Björgvinsdóttir, útskrifuð frá Skapandi Tækni

Aðstoð við kvikmyndatöku  - Heiða Gunnarsdóttir, útskrifuð frá Skapandi Tækni

Aðstoð við framleiðslu - Bryndís Mjöll Schram Reed, núverandi nemandi á Handrit og Leikstjórn

Aðstoð við ljós - Jón Atli Magnússon, útskrifaður frá Skapandi Tækni

Myndbreytingar - Rob Tasker (Útskrifaður frá Leikstjórn og framleiðslu og Fagstjóri Myndbreytinga) 

Stjórnandi flygilda - Vilius Petrikas (Kennari í myndbreytingum)

Við óskum þeim öllum að sjálfsögðu til hamingju með framlagið og fylgjumst spennt með.

Áfram Ísland !

10 years