Frá sýningum útskriftamynda - ljósmyndir

Síðastliðna viku höfum bæði við og almenningur fengið að njóta afraksturs nema okkar undanfarinna missera. Sýningar útskriftamynda í Laugarásbíó hafa verið vel sóttar og óhætt er að segja að framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi lítur einstaklega vel út. Við þetta tækifæri voru ljósmyndir teknar sem hér má njóta

Leikstjórn og Framleiðsla

Þriðjudagur 31.maí

Skapandi Tækni

Miðvikudagur 1.júní

Handrit og Leikstjórn

Fimmtudagur 2.júní

Leiklist

Föstudagur 3.júní