Myndir frá Útskrift Vetur 2021

Á þessum sérstöku tímum mikilla hafta, var samt ekki hægt að komast hjá því að sjá gleði útskriftar nemenda okkar þegar þeir uppskáru eftir erfiði sitt undanfarin 2 ár. Við óskum þeim alls hins besta og fylgjumst spennt með þeim í framtíðinni.