Myndir frá sýningu leiksmiðju Kvikmyndaskólans

Í síðustu viku voru sýnd tvö leikverk  á vegum leiksmiðju leiklistarnema og nemenda í handrita- og leikstjórnardeild Kvikmyndaskóla Íslands.

Verkin voru sýnd í leikhúsi Leikfélags Kópavogshlutu og hlutu heitin Litir Lífsins Eru Látlausir og Langlífar Rósir/Vermix en stjórn leiksmiðjunnar var í höndum Hlínar Agnarsdóttur. Leikstjóri sýningarinnar var Rúnar Guðbrandsson, deildarfoseti leiklistardeildar.

_W8A5345

_W8A5349

_W8A5356

_W8A5398

_W8A5430

_W8A5477 (1)

_W8A5488

_W8A5494

YW8A5291