Eddu verðlaunin 2024

Getum stolt frá því sagt að útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans eru meðal útnefndra til Eddu verðlauna þetta árið og við óskum þeim öllum innilega til hamingju !

BARNA- OG UNGLINGA MYND ÁRSINS

Sætur (Felt Cute) 

Framleiðandi : Erlendur Sveinsson, Leikstjórn og Framleiðsla

Nemendur í lykilhlutverkum í verkinu :

Leikstjóri : Anna Karín Lárusdóttir, Leikstjórn og Framleiðsla

DOP : Margrét Vala Guðmundsdóttir, Skapandi Tækni

Klipping : Logi Sigursveinsson, Handrit og Leikstjórn

Þið kannist við...

Framleiðandi: Arnar Benjamín Kristjánsson, Leikstjórn og Framleiðsla

Meðframleiðandi : Freyr Árnason, Handrit og Leikstjórn
Leikstjórn og Handrit : Guðni Líndal, Handrit og Leikstjórn

Nemendur í lykilhlutverkum í verkinu :

Hljóð : Ari Rannveigarson, Skapandi Tækni

Leikaraval : Vigfús Þormar Gunnarsson, Leiklist


HEIMILDAMYND ÁRSINS


Heimaleikurinn

Leikstjórn : Logi Sigursveinsson, Handrit og Leikstjórn
Nemendur í lykilhlutverkum í verkinu :
Kvikmyndataka & Klipping : Logi Sigursveinsson, Handrit og Leikstjórn og Bjarni Svanur, Skapandi Tækni


KVIKMYND ÁRSINS


Villibráð

Framleiðandi : Arnar Benjamín Kristjánsson, Leikstjórn og Framleiðsla
Nemendur í lykilhlutverkum í verkinu :

Leikaraval : Vigfús Þormar Gunnarsson, Leiklist


STUTTMYND ÁRSINS

Sætur (Felt Cute)

Framleiðandi : Erlendur Sveinsson, Leikstjórn og Framleiðsla

Nemendur í lykilhlutverkum í verkinu :

Leikstjóri : Anna Karín Lárusdóttir, Leikstjórn og Framleiðsla

DOP : Margrét Vala Guðmundsdóttir, Skapandi Tækni

Klipping : Logi Sigursveinsson, Handrit og Leikstjórn


BRELLUR ÁRSINS


Atli Þór Einarsson, Leikstjórn og Framleiðsla, útnefndur fyrir Óráð


LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

Vivian Ólafsdóttir, Leiklist, útnefnd fyrir Napóleonsskjölin


Við munum að sjálfsögðu fylgjast spennt með þann 13. apríl næstkomandi !