Ebba Dís Arnarsdóttir – Leiklist

Ebba Dís mun útskrifast frá Leiklist með mynd sína “Sveiflur”

Myndin fjallar um unga konu sem sveiflast upp og niður andlega og skilur ekki hvers vegna, hún lendir í ástarsorg, maníu, þunglyndi og alls kyns fleiru og svo kemur í ljós að hún er með geðhvörf

Hvers vegna varð Leiklist fyrir valinu?

Leiklist í grunnskóla var í byrjun það eina sem ég var góð í og mér fannst það bara svo

skemmtilegt og ég hef alltaf einhvern veginn hrifist af leik í myndum og leikhúsi og hef alltaf

langað til að starfa við það.

Kom þér eitthvað sérstaklega á óvart í náminu?

Hvað það eru til margar aðferðir og tækni við það að leika.